Charcoal 100% Náttúruleg Tannhvíttun

Charcoal 100% Náttúruleg Tannhvíttun

3.750,00 ISK

Byggt á 54 Endurskoða

Charcoal er það nýjasta innan tannhvíttunar. Varan er 100% náttúruleg og er gerð úr kolum sem finnast í kókoshnetuskeljum. Kolið hvíttar tennurnar án kemiskra efna. Charcoal fæst nú um allan heim og stærstu stjörnurnar í bransanum notar það. Kolið hefur mintu bragð. 
100% líffrænn, bambus tannbursti fylgir með.  

Frí Sending

Vöru er hægt að skila þér að kostnaðarlausu

Gerð/vöru númer: 991657
Staða birgða: 4-7 Dagar

Notkun:

1. Bleytið tannburstan, og dýfið í kolin.
2. Burstið varlega í 2 minútur, svo kolin umleiki allar tennurnar.
3. Látið kolin liggja á, í aðrar 2 minútur.
4. Næst skref er að skola munninn með vatni, og bursta á venjulegan hátt.

Varan virkar þannig, kolið er látið liggja á tönnunum og dregur í sig óhreinindi og gulan lit sem hefur sett sig á tennurnar.  Það geri það að verkun að þú burstar ekki óhreindin af, kolið sér alfarið um það.